Skip to content

Lumella hraðpróf - meðgöngueitrun (20 stk + mælir)

Upprunalegt verð 216.750 kr - Upprunalegt verð 216.750 kr
Upprunalegt verð
216.750 kr
216.750 kr - 216.750 kr
Verð 216.750 kr

Lumella er fyrsta og eina hraðprófið í heiminum til að greina meðgöngueitrun. Lumella hraðprófið mælir á áreiðanlegan hátt áhættuna á meðgöngueitrun hjá konum þar sem um er að ræða grun um meðgöngueitrun. Lumella hraðprófið mælir styrk af glýkosýleruðu fibrónektíni (GlyFN) sem er nýr „bíomarker“ til að meta áhættu fyrir meðgöngueitrun en styrkur GlyFN er hækkað við meðgöngueitrun. Mælingin byggir á háræðasýni (5 μL af blóði) úr fingri og niðurstaðan liggur fyrir á 10 mín.

Fyrstu einkenni meðgöngueitrunar eru oft of óljós en klínisk einkenni eru vísbendingar um háþrýsting og prótein í þvagi. Innan við 40% kvenna fá bæði háþrýsting og prótein í þvagi áður en augljós meðgöngueitrun kemur fram. Framgangur meðgöngueitrunar getur því verið ófyrirsjáanlegur og oft flókinn vegna einkenna sem erfitt er að túlka.

Lumella prófið er notað eftir 13 vikur til 37 vikur af meðgöngu.

Lumella brochure (Enska)

Lumella brochure (Enska)

Skoða bækling