Skip to content

Insudex C-peptide Hraðpróf (20 stk)

Upprunalegt verð 96.000 kr - Upprunalegt verð 96.000 kr
Upprunalegt verð
96.000 kr
96.000 kr - 96.000 kr
Verð 96.000 kr
C-peptide próf er fyrsta og eina hraðprófið fyrir insúlin mælingu í líkamanum. C-prótein
nýtist til að mæla insúlín þar sem það er framleitt um leið og insúlin og er til staðar lengur í
blóðinu en insúlinið. C-peptíð er mælt til að skoða insúlín framleiðsluna og mögulegt er að
sjá um hvaða sykursýki er að ræða en slíkar mælingar þarf að styðja með öðru mælingum en
blóðprófunum. Ef c-peptíð er hækkað í blóði og blóðsykursgildi (HbA1c) er hækkað er það
merki um sykursyki tegund 2. Ef C-peptíð mælist lágt þá er mögulegt að insúlín sé ekki í
jafnvægi og bendir til sykursýki tegund 1.

Insudex mælir forstigs sykursýki tegund 1 í börnum og sykursýki tegund 1 (sjálfsónæmis- sykursýki tegund 1, LADA) í fullorðnum. Þessi tegund sýkursýkis er eins og sykursýki tegund 1 en er sjálfsofnæmissjúkdómur og greinist oftast hjá fólki yfir þrítugt. Insudex point-of-care greiningartæknin sem er magnbundin raun-tíma greining á mótefnunum IAA, GAD og IA- 2, og er lesið beint í snjalltæki. Mótefnin nýtast við að spá fyrir um áhættu á sykursýki af tegund 1. Blóðsýni eru tekin úr fingri, serum eða plasma. Það tekur um 15 mín til að fá niðurstöður. Tækið er framleitt Diabetomics í USA.

Mótefni geta verið til staðar mörgum árum áður en klínisk einkenni sýkursýki koma fraom og eru því mikilvæg fyrir snemmgreiningum á áhættu fyrir því að fá sykursýki. Insudex er fyrsta og eina point-of care prófið fyrir forstigsgreiningar á tegund 1 sykursýki og LADA. Til að staðfesta greiningu á LADA þarf að greina mótefnin (GAD og IA2) og C-peptíð. Insudex greinir á áreiðanlega hátt LADA.

Hverja á að mæla sem dæmi

  • Börn sem geta verið með tegund 1 sykursýki og ættingja þeirra.
  • Börn og unglingar sem eru nýgreind með tegund 2 sykursýki en eru mögulega
    með tegund 1 sykursýki.
  • Fullorðnir sem eru mögulega með tegund 1 sykursýki.
  • Sjúklingar með sykursýki af tegund 2.
  • Sjúklingar sem eru greindir með forstigs sykursýki eða tegund 2 sykursýki.
  • Sykursýkissjúklingar sem hafa mögulega þróað með sér eða eru með fylgifylla
    sjálfsofnæmissjúkdóma.
  • Barnshafandi konur með meðgöngu sykursýki og hafa mögulega undirliggjandi
    tegund 1 sykursýki.

SV Insudex Brochure

SV Insudex Brochure

Skoða bækling