- Börn sem geta verið með tegund 1 sykursýki og ættingja þeirra.
- Börn og unglingar sem eru nýgreind með tegund 2 sykursýki en eru mögulega
með tegund 1 sykursýki. - Fullorðnir sem eru mögulega með tegund 1 sykursýki.
- Sjúklingar með sykursýki af tegund 2.
- Sjúklingar sem eru greindir með forstigs sykursýki eða tegund 2 sykursýki.
- Sykursýkissjúklingar sem hafa mögulega þróað með sér eða eru með fylgifylla
sjálfsofnæmissjúkdóma. - Barnshafandi konur með meðgöngu sykursýki og hafa mögulega undirliggjandi
tegund 1 sykursýki.
Insudex C-peptide Hraðpróf (20 stk)
nýtist til að mæla insúlín þar sem það er framleitt um leið og insúlin og er til staðar lengur í
blóðinu en insúlinið. C-peptíð er mælt til að skoða insúlín framleiðsluna og mögulegt er að
sjá um hvaða sykursýki er að ræða en slíkar mælingar þarf að styðja með öðru mælingum en
blóðprófunum. Ef c-peptíð er hækkað í blóði og blóðsykursgildi (HbA1c) er hækkað er það
merki um sykursyki tegund 2. Ef C-peptíð mælist lágt þá er mögulegt að insúlín sé ekki í
jafnvægi og bendir til sykursýki tegund 1.