
C-Detect
C-Detect er nýtt lækningatæki frá Waire Health á Írlandi sem símælir púls, öndunarhraða,
líkamshita (kjarnhiti), súrefnismettun, 3-axis stöðu, fall/stöðu einstaklings.
Tækið getur tengst í gegnum app í síma eða önnur snjalltæki og einnig annan tækjabúnað á heimilum, dvalar- og sjúkraheimilum og sjúkrahúsum. Tækið heldur utan um gögnin yfir lengri tíma.