HbA1c með A1C Now+ 10 mælingar
Verð án vsk
A1Now+ er einfalt og fljótvirkt lækningatæki (framkvæmd innan við 5 mín) til að mæla HbA1c sem er langtímapróf á blóðsykri. Hverju tæki fylgja 20 mælingar. Einnig er hægt að fá tæki með 10 mælingum. Tekið er blóðsýni úr fingri og sett í tækið til greiningar með sérstöku áhaldi. HbA1c mæling krefst þessi ekki að vera fastandi. Með áreiðanlegu hraðprófi þá er hægt að fá niðurstöður eftir 5 mínútur. Geymsluþol er eitt ár.