Skip to content

HbA1c með A1C Now+ 20 mælingar

Upprunalegt verð 0 kr - Upprunalegt verð 0 kr
Upprunalegt verð 0 kr
43.750 kr
43.750 kr - 43.750 kr
Verð 43.750 kr
Verð án vsk

A1Now+ er einfalt og fljótvirkt lækningatæki (framkvæmd innan við 5 mín) til að mæla HbA1c sem er langtímapróf á blóðsykri. Hverju tæki fylgja 20 mælingar. Einnig er hægt að fá tæki með 10 mælingum. Tekið er blóðsýni úr fingri og sett í tækið til greiningar með sérstöku áhaldi. HbA1c mæling krefst þessi ekki að vera fastandi.  Með áreiðanlegu hraðprófi þá er hægt að  fá niðurstöður eftir 5 mínútur. Geymsluþol er eitt ár.

 

 

PTS Connect Blu-Dock

PTS Connect Blu-Dock

Flytur líffræðileg tölfræðigögn þráðlaust yfir í gagnastjórnunarkerfi þriðja aðila*

Tengis PTS Connect Printer™ með kapaltengingu

Getur dregið úr villum í samanburði við handvirka gagnafærslu

A1Now+ hraðprófið hefur verið samþykkt og viðurkennt af FDA og CLIA fyrir greiningar á HbA1c sem er langtímapróf fyrir folk með sykursýki. Hraðprófið gefur niðurstöður innan 5 mín og hægt að framkvæma af þjálfuðum einstaklingi. Nákvæmni prófsins gerir það að verkum að ekki er nauðsynlegt að gera mælingar á rannsóknastofu til staðfestingar. Vottun hraðprófsins byggir á niðurstöðum frá þremur klínískum rannsóknastofum með HbA1c greiningar.

Hemóglóbín (Hb) er prótein sem finnst í rauðu blóðkornunum og blóðsykur getur bundist þessu próteini sem þá kallast HbA1c. HbA1c gefur þannig upplýsingar um mikill blóðsykur hefur fest við rauðu blóðkornin á ákveðnu tímabili og magn HbA1c  er í réttu hlutfalli við meðalsykurinn á líftími rauða blóðkornsins. Með mælingu á HbA1c er ekki verið að mæla blóðsykurinn sjálfan heldur óbeint mat á sykurstjórnun yfir s.l. 6 - 8 vikur. Vegna eðlis langtímaprófsins (HbA1c), hafa skammtíma sykurbreytingar eins og t.d. við veikindi í 1-2 daga, lítil áhrif á HbA1c. Það þarf talsvert lengri tíma til þess að valda breytingum á þessu prófi eða a.m.k. 4 vikur. Mikilvægt er að fylgjast reglulega með HbA1c og mæla á allt að 3ja mánaða fresti.

MILLJÓNIR MANNA LIFA MEÐ SYKURSÝKI
MILLJÓNIR MANNA ERU ÓGREIND
MILLJÓNIR MANNA FYRIR ÁRIÐ 2040 MUNU LIFA MEÐ SYKURSÝKI
Flestar rannsóknir á sykursýki, sykurstjórn og fylgikvillum tengja niðurstöður sínar við HbA1c. Litlar líkur eru á fylgikvillum sykursýkis ef HbA1c er um 7% eða 53mmol/mol eða lægra. þeir sem eru ekki sykursjúkir hafa HbA1c á bilinu 4 - 6%. Mikilvægt er að fólk sé meðvitað um áhættu tengda sykursýki og má m.a. benda á að tryggingafélög leitast eftir upplýsingum um áhættuþætti s.s. sykursýki.

Með því að fylgjast reglubundið með sykursýkisgildi, verður meðferð betri og árangursríkari og þá ekki síður fyrir fólk með sykursýki 2 en 1. Slíkar upplýsingar geta verið ábendingar fyrir fólk að hugsa um heilsuna og þekking fólks á HbA1C-gildi, veitir þekkingu um heilsu fólks og getur hjálpað fólki að taka á sínum málum í þeim tilfellum sem það er hægt.

Fjöldi Fólk með sykursýki 2 var árið 2005 4200 en 2018 10600.

Rannsóknir á A1Cnow

 

The study was conducted at three U.S. wellnesscenters with three clinical laboratory analyzers:•Roche Cobas® 6000•Roche Cobas Integra 800•AbbottARCHITECTFor reference, the comparative measurementswere performed on the Tosoh G8 analyzer.For this study, blood from 94 subjectswas obtained and analyzed on the A1CNow+system (fingerstick), clinical laboratoryanalyzers (EDTA venous blood), and theTosoh (heparin venous blood).Correlation regression analysis wasperformed to determine accuracyand percent difference to assess bias.Clinical risk stratification was assessedusing HbA1c clinical category cut pointsof <5.7%, 5.7-6.4%, and ≥6.5%. Fisher’sexact test was used to assess differencesassociated with risk.