Skip to content

UV10 Ljós - Ljós til sótthreinsunar 60W

Upprunalegt verð 27.450 kr - Upprunalegt verð 27.450 kr
Upprunalegt verð
27.450 kr
27.450 kr - 27.450 kr
Verð 27.450 kr

Öflugur UVC lampi fyrir stærri rými. 

  

Umhverfisvæn og áhrifarík leið fyrir sóttvarnir á almennisrýmum s.s. heilbrigðisstofnunum, tannlæknastofum, hótelum, skrifstofum, matvælaiðnaði, líkamsræktarstöðvum, búningsklefum, skólum og öllum iðnaði sem þarf að dauðhreinsa minni og stærri svæði. 

 

UVC er áhrifarík leið til að drepa m.a. mítla, bakteríur, vírusa, myglu, ger og þörunga sem geta setið á yfirborði hluta.  

 

UVC dauðhreinsar yfirborð og allar tegundir húsnæðis og getur komið að hluta til í stað þess að nota þrif og verið UVC dauðhreinsun getur verið lykilatriði í að hindra smit. UVC skemmir ekki yfirborð tækja eða hugbúnaðar.  

 

UVC lampi Medcam er hágæðavara sem eykur öryggi starfsmanna og viðskiptavina, einfaldar þrif og gerir þau skilvirkari og minnkar kostnað við þrif. Öryggi vörunnar er m.a. tryggt með hreyfiskynjurum nog dyralæsingum.  

 

 

Vörulýsing:  

innspenna: AC 220V (± 10%),  

Ábyrgð: 1 ár 

Styður dimmer: Nei. 

Líftími: 9000 klst 

Ljósgjafi: Quartz Tube 

UV ljósafl: 800 μW / cm2 

Lýsingarvirkni lampans: 80 Im / w 

Bylgjulengd: 254 nm 

Stjórn: Fjarstýring 

Eiginleikar: Innbyggður örbylgjuofnskynjari + PIR 360 ° 

Efni: Endurvarp AL ADC12 

Grunnur: E27 

Vottun: CE, FCC, PSE EPA, ROHS 

 

ATH! Notkun vörunnar ætti að fara fram undir stýrðum aðstæðum. 

Viðvörun: UVC er skaðlegt mönnum, dýrum og plöntum, svo forðastu óþarfa útsetningu fyrir UVC.Forðast skal að horfa beint í ljósið og nota skal hlífðargleraugu í beinni snertingu. Setja þarf upp upplýsingar/viðvörunarskilti þar sem nota á UVC, t.d. við inngangsdyr.