CardioChek Plus
CardioChek PA mælirinn er tækni til að framkvæma hraðpróf fyrir bæði blóðfitu og glúkósa í blóði. Blóðfitan sem hraðprófið mælir er magn heildarkólesterol, HDL og þríglýseríð í blóði og sjálfvirkt reiknað gildi fyrir LDL á 40μl af heilblóði háræða eða bláæða úr fingri. Hraðprófið tekur um 2 mín. Einn prófunarstrimill er fyrir blóðfitu og annar fyrir glúkósa.